Verkefni

Allt frá því 1998 hefur Daddi Guðbergsson veitt ýmsum fyrirtækjum ráðgjöf. Í einhverjum tilfellum ráðist tímabundið til starfa til að fylgja úr hlaði eða sinna sérverkefnum. Fyrirtækin hafa starfað á ýmsum vettvangi og verkefnin ýmist tengd viðskiptaþróun, markaðsmálum, kynningarmálum, stefnumótun, framleiðslu viðburða, viðskiptamótun, sölu, vefmálum eða ráðgjöf varðandi notkun tónlistar í önnur hugverk.

Starfsreynsla

E4 – Stofnandi/Sjálfstætt starfandi ráðgjafi – frá 2001

Activity Stream – Leiðtogi markaðs- og kynningarmála 2016 – 2018

Gray Line – Leiðtogi markaðsmála 2015 – 2016

Grapewire – Forstöðumaður viðskiptaþróunar 2009 – 2012

Skjárinn – Þróunarstjóri 2008 – 2009

Industria – Vörustjóri sjónvarpskerfa 2006 – 2008

Pegasus – Vöru- og viðskiptaþróun/framleiðsla 2003 – 2005

TAL – Fyrirtækjasala 2002

Homeportal – Meðstofnandi/Viðskiptaþróun 2000

Gæðamiðlun/Mekkano – Meðstofnandi/Samskiptaráðgjöf 1998 – 2000

OZ – Viðskiptaþróun 1996 – 1998

Menntun

Stundaði nám í blaðamennsku við Palomar College í Oceanside, Kaliforníu og Durham Technical Community College í Durham, Norður-Karólínu.

Hef lokið ýmsum námskeiðum, eins og grunnnámskeiði Dale Carnegie þar sem ég hef einnig verið aðstoðarmaður, sértækum Dale námskeiðum eins og Powerful Presentations og Yfirburðasala. Sat einnig námskeiðið Guy Kawasaki’s Garage Workshop for Entrepreneurs og er löggildur leiðsögumaður. Hef hlotið þjálfun sérfræðinga í notkun verkfæra Google til bæði leitarvélabestunar og stjórn auglýsingaherferða, en jafnframt kerfum Meta til innsetningar Facebook og Instagram auglýsingaherferða.

Dæmi um viðskiptavini:

NOVA, Cintamani, Iceland Travel Assistance, Verkfræðistofan Lota, Bitvinci, Eldvarnamiðstöðin, Hugsmiðjan, CCP Games, KLAK, Já, Sony Music Scandinavia, Snjallgögn, Kick on Mind, Fossar markaðir, Húsnæðis og mannvirkjastofnun, Tripical Travel, INNI Music/Music Publishing/Útgáfa, Daimler – Chrysler, Toyota Europe, Nordik Legal, Ólafur Gíslason & Co., Nelson Mandela Foundation, Úrval-Útsýn, Thyssen-Bornemisza Art Contemporary, Pipar, Tokyo Sushi, Iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Mennta- og menningarmálaráðherra, Tónlistarsamfélagið Eyjarslóð 7, Tactica, Rafgeymasalan, Elbowville, Jóhanna Guðrún, Hr. Örlygur, Hvíta húsið, True North, Norvik, Rafborg, Foss Distillery, Ráðstefnan Músíkmýtur, Edda Útgáfa (Disney á Íslandi), Nýsköpunarráðuneytið, ÚTÓN, Sena, Síminn/Skjárinn, Jana Seta (Lettland), Quick Lookup, SÝN, WOW, STEF, SFH, ofl.

Ráðgjafaverkefni unnin hjá Gæðamiðlun/Mekkanó fyrir:

Íslandsbanka, Glitni, mbl.is, visir.is, Eimskip, Bóksölu Stúdenta, DeCode, One Little Indian, Stjörnuspekimiðstöðina, Mobile Stop, U2, Sjóvá, Smekkleysu, Björk, Olís, ofl.

Ráðgjafaverkefni unnin hjá TecSoft, New York, fyrir:

Simon & Shuster, World Bank, Apple Computer, Sony Music, Atlantic Music, Readers Digest, ofl.

Verkefni

– Markaðsáætlanir fyrir innlendan og alþjóðlegan markaði

– Fræðsla stjórnenda um stafrænar lausnir og hugsun

– Viðskiptaþróun frá öllum hliðum

– Almannatengsl bæði innanlands og erlendis

– Stafræn endurhæfing

– Samningar um notkun hugverka fyrir sjónvarpsþætti, auglýsingar og kvikmyndir

– Samningar um dreifingu sjónvarpsefnis

– Stefnumótun

– Vöruþróun í hugbúnaðargerð og ferðaþjónustu

– Framleiðsla viðburða (50 til 15.000 manns)

– Framleiðsla útvarps- og sjónvarpsauglýsinga

– Framleiðsla kynningarmyndbanda

– Framleiðsla alþjóðlegra sjónvarpsþátta

– Framleiðsla hvataferða

– Skilgreining markhópa 

– Birtingaáætlanir fyrir hefðbundna og stafræna miðla

– Uppsetning gagnadrifinnar markaðssetningar

– Undirbúningur, framkvæmd og úrvinnsla hugarflæðiverkefna

– Meitlun skilaboða og framsetningar auglýsinga

– Endurmörkun vörumerkja

– Textagerð

– Innsetning og birtingastjórn stafrænna aulgýsinga

– Uppsetning vefverslana (Shopify og WooCommerce)

– Samþætting vefverslana og upplýsingakerfa

– Mat og val á tækniumhverfi markaðssamskipta

– Innleiðing á SCRUM/Agile í vöruþróun

– Innleiðing á Customer Success hugsun

– Tónlistarflutningur

– Gerð viðskiptaáætlana

– Gerð umsókna í Tækniþróunarsjóð/Matvælasjóð